Fundargerð 126. þingi, 98. fundi, boðaður 2001-03-27 13:46, stóð 13:36:57 til 14:39:20 gert 28 9:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

þriðjudaginn 27. mars,

kl. 1.46 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Vændi á Íslandi.

[13:32]

Málshefjandi var Guðrún Ögmundsdóttir.


Samningar um sölu á vöru milli ríkja, síðari umr.

Stjtill., 429. mál. --- Þskj. 690, nál. 916.

[14:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun), síðari umr.

Stjtill., 444. mál. --- Þskj. 710, nál. 881.

[14:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), síðari umr.

Stjtill., 445. mál. --- Þskj. 711, nál. 882.

[14:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (vinnuréttur), síðari umr.

Stjtill., 446. mál. --- Þskj. 712, nál. 915.

[14:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna, síðari umr.

Stjtill., 498. mál. --- Þskj. 785, nál. 917.

[14:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um opinber innkaup, síðari umr.

Stjtill., 565. mál. --- Þskj. 871, nál. 941.

[14:13]

[14:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Birting laga og stjórnvaldaerinda, 1. umr.

Stjfrv., 553. mál (birting EES-reglna). --- Þskj. 859.

[14:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, 1. umr.

Stjfrv., 554. mál (skilnaðarmál o.fl). --- Þskj. 860.

[14:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningar um sölu á vöru milli ríkja, frh. síðari umr.

Stjtill., 429. mál. --- Þskj. 690, nál. 916.

[14:33]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 962).


Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun), frh. síðari umr.

Stjtill., 444. mál. --- Þskj. 710, nál. 881.

[14:34]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 963).


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), frh. síðari umr.

Stjtill., 445. mál. --- Þskj. 711, nál. 882.

[14:35]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 964).


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (vinnuréttur), frh. síðari umr.

Stjtill., 446. mál. --- Þskj. 712, nál. 915.

[14:36]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 965).


Samningur um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna, frh. síðari umr.

Stjtill., 498. mál. --- Þskj. 785, nál. 917.

[14:36]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 966).


Samningur um opinber innkaup, frh. síðari umr.

Stjtill., 565. mál. --- Þskj. 871, nál. 941.

[14:37]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 967).


Birting laga og stjórnvaldaerinda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 553. mál (birting EES-reglna). --- Þskj. 859.

[14:38]


Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 554. mál (skilnaðarmál o.fl). --- Þskj. 860.

[14:38]

Út af dagskrá voru tekin 9.--13. mál.

Fundi slitið kl. 14:39.

---------------